Þáttastjórnandinn James Corden fékk til sín góðan gest á dögunum í The Late Late Show. Justin Bieber kom til að kynna nýju plötuna sína Changes. Hann lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í Carpool Karaoke með James.
Þeir syngja nokkur góð lög og ræða meðal annars um TikTok og Tom Cruise.
Horfðu á myndbandið hér að neðan.