fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Frábært húsráð: Allt sem hún þurfti var majónes – Sjáðu muninn

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 31. janúar 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þú þarft ekki alltaf að nota sterk og jafnvel stórhættuleg efni til að ná illviðráðanlegum óhreinindum í burtu. Það sannaði kona ein á dögunum þegar hún notaði majónes til að hreinsa lím af glugga í stofunni heima hjá sér.

Það kannast eflaust margir við að erfitt getur verið að ná lími eftir límmiða af hörðum flötum. Konan sem um ræðir, Lauren Jeffery, segir að fyrri eigendur hússins sem hún er nýflutt inn í hafi augljóslega verið mikið fyrir límmiða. Það reyndist hins vegar þrautin þyngri að ná öllu líminu af eins og sést á vinstri hluta myndarinnar hér að ofan.

Lauren hafði lesið sér til um að majónes gæti gagnast í tilvikum sem þessum. Hún bar því majónes á gluggann, leyfði því að standa í hálftíma áður en hún þurrkaði það af. Óhætt er að segja að glugginn hafi verið eins og nýr eins og sést til hægri á myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“

Segir Sjálfstæðisflokkinn víst boða skattalækkun á þá efnamestu – „Glittir líka hressilega í undirlægjuhátt Sjálfstæðismanna“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum

Ekkert pláss í liðinu eftir að hann jafnar sig af meiðslum
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“

Dularfull dagsetningardeiling sjónvarpsstöðvanna veldur netverjum heilabrotum – „Hvað er í gangi? Samruni?“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.