Það er kominn ágætis tími síðan við hjá Bleikt fjölluðum um uppáhalds lækninn okkar, bólulækninn.
Sandra Lee, eða Dr Pimple Popper eins og hún er betur þekkt, kreistir alls konar bólur og kýli og birtir myndbönd af því á YouTube og Instagram þar sem hún nýtur mikilla vinsælda.
Hún er einnig með samnefndan þátt á TLC þar sem við fáum að hitta fólkið á bak við bólurnar.
Sjá einnig: Ert þú með bólublæti? – Þá eru þetta þættirnir fyrir þig: Fólkið á bak við bólurnar
Í nýjasta myndbandinu kreistir bólulæknirinn nokkrar vel djúsí bólur sem eru á kinn sjúklings hennar.
https://www.instagram.com/p/B2PYEc8ALtT/
Úff, þetta er sko eitthvað fyrir fólk með bólublæti…