Bólulæknirinn, Dr Pimple Popper, er í miklu uppáhaldi hjá okkur. Nýtt myndband frá bólulækninum er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum. Myndbandið hefur fengið 1,2 milljón áhorf á aðeins fimm dögum.
Myndbandið er samansafn af rosalegum bólum, fílapenslum, grefti og öllu því sem þú vilt sjá ef þú ert aðdáandi bólulæknisins.
Horfðu á það hér að neðan.