fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Ofurfyrirsætan Irina fáklædd í íslenskri náttúru

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. júní 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneska ofurfyrirsætan Irina Shayk er stödd á Íslandi í vinnuferð fyrir ítölsku tískufyrirtækin Falconeri og Intimissimi, en hún hefur merkt þau bæði í myndum á Instagram og í Instagram story. Shayk hefur unnið fyrir það síðarnefnda, vinsælt undirfatamerki í fjölda ára, en fyrsta stórverkefni hennar var fyrir það fyrirtæki fyrir 12 árum síðan.

Irina er með um 12 milljónir fylgjenda á Instagram og því um frábæra landkynningu að ræða eins og ávallt þegar þekktir einstaklingar heimsækja landið.

Á laugardag birti Shayk mynd af sér við Jökulsárlón og Ali Kavoussi, eigandi umboðsskrifstofunnar The Lions birti mynd af þeim ásamt ljósmyndaranum Giammpaolo Squra með orðunum: „Skoða Ísland með ástunum mínum.“

 

View this post on Instagram

 

.. @falconeriofficial ❄️

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on

Í dag birti Shayk síðan mynd af sér fáklæddri við ónefndan foss.

 

View this post on Instagram

 

? @intimissimiofficial

A post shared by irinashayk (@irinashayk) on

Eins og þekkt þá er Irina nýskilin við barnsföður sinn og unnusta, Bradley Cooper, leikara og framleiðanda með meiru. Þau eiga saman eina dóttur, sem er tveggja ára. Shayk var áður unnusta knattspyrnukappans Cristiano Ronaldo frá 2010-2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming

Drápu 500 ára gamlan Íslending fyrir slysni – Bar nafnið Ming
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar

Barcelona gefst upp og Arsenal fær gullið tækifæri í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri

Eru flugur í eldhúsinu? Þessar kryddjurtir halda þeim fjarri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum

Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Leki frá Manchester United sem vekur mikla athygli

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.