Það getur verið erfitt, nánast ómögulegt að halda hreinu heimili. Við þekkjum öll einhvern sem er alltaf með hreint heimili og það er gjörsamlega óþolandi. En hvað gerir það að verkum að sumir ná að halda hreinu heimili?
Hér eru tíu hlutir sem fólk með hreint heimili gerir á hverjum degi.