fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Kærasta Bradley Cooper er ekkert pirruð yfir dúettnum á Óskarnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 13:30

Allt í góðu hér.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heitasta umræðuefnið eftir Óskarsverðlaunahátíðina aðfaranótt mánudags er dúett Lady Gaga og Bradley Cooper. Halda aðdáendur þeirra því statt og stöðugt fram að þau séu ástfangin þar sem þau sungu lagið Shallow úr A Star is Born með svo mikilli innlifun.

Þá hafa einnig sprottið upp sögusagnir að kærasta Bradley, fyrirsætan Irina Shayk, sé ekki parsátt við samband hans við Lafðina. Heimildarmaður Us Weekly segir þetta hins vegar vera bull.

Bradley og Irina.

„Irina veit að Bradley og Gaga eru listamenn,“ segir heimildarmaðurinn. „Þetta skiptir hana engu máli. Þau voru í karakter að koma fram á Óskarnum,“ bætir hann við.

Þeir sem horfðu á Óskarinn hafa einnig séð að Irina stóð upp og klappaði eftir að Lafðin og Bradley tóku lagið. Þá faðmaði Irina söngkonuna þegar hún steig af sviðinu eftir að hafa tekið við verðlaunum fyrir besta lagið.

Bradley og Irina eiga dótturina Lea saman sem verður bráðum tveggja ára. Lafðin er hins vegar nýbúin að slíta trúlofun við Christian Carino.

Þvílík innlifun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum

England: Öruggt hjá Arsenal gegn Forest – Villa tapaði stigum
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn

Stjórnarmyndun eftir kosningar: Framsókn mögulega í ríkisstjórn – afdrif Ásmundar gætu gefið tóninn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar

Andstaða Sjálfstæðisflokksins við að tryggja orkuöryggi var ástæðan fyrir framboði Höllu Hrundar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?

Hver er munurinn á mandarínum og klementínum?
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna

Blómstrar í fyrirtækjarekstri eftir atvinnumennskuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 

Heimsins stærsta hittir heimsins minnstu – „Við eigum nokkuð sameiginlegt“ 

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.