fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Óskarinn 2019: Rosalegustu kjólarnir á rauða dreglinum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 01:16

Glamúr og glæsileiki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunin eru afhent í nótt vestan hafs. Að sjálfsögðu klæddu stjörnurnar sig í sitt fínasta púss fyrir hátiðarhöldin, en bleikur, pífur og tjull var áberandi í klæðnaði meðal kvennanna.

Hér er brot af þeim stjörnum sem mættu í tilkomumiklum kjólum á hátíðina.

Jennifer Lopez í geggjuðum kjól úr smiðju Tom Ford

Rachel Weisz í sérstökum, rauðum kjól

Brie Larson geislaði í þessum kjól með klauf

Emma Stone í bronskjól frá Louis Vuitton

Jennifer Hudson í rauðum kjól frá Elie Saab

Gemma Chan í æpandi bleikum og dramatískum kjól frá Valentino

Glenn Close í stílhreinum gullkjól frá Giuseppe Zanotti

Kacey Musgraves í einstökum tjullkjól frá Giambattista Valli

Angela Bassett í skærbleikum Reem Acra-kjól

Maya Rudolph í blómakjól

Amy Poehler í svartri dragt frá Alberta Ferretti

Melissa McCarthy í klassískum samfestingi

Octavia Spencer í ballkjól frá Christian Siriano

Regina King í smekklegum og skjannahvítum kjól frá Oscar de la Renta

Linda Cardellini í dramatískum pífukjól

Emilia Clarke í fallegum Balmain-kjól

Yalitza Aparicio í kjól frá Rodarte

Marie Kondo í undurfögrum kjól frá Jenny Packham

Maria Menounos vakti athygli í fagurgulum kjól frá Celia Kritharioti

Charlize Theron í síðkjól frá Dior

Amy Adams í hvítum síðkjól

Helen Mirren stal senunni í þessum geggjaða kjól

Awkwafina í dragt frá Dsquared

Lady Gaga í hlýralausum kjól frá Alexander McQueen

Sarah Paulson í stíl við aðra á hátíðinni í bleiku

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Atli Hrafn farinn frá HK
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands

Haraldur Ólafsson skrifar: Myrkur og óöld í heimi án Evrópusambands
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“

Salka Sól fokvond út í Bjarna – „Honum er bara drull“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.