Óskarsverðlaunin eru afhent í nótt vestan hafs. Að sjálfsögðu klæddu stjörnurnar sig í sitt fínasta púss fyrir hátiðarhöldin, en bleikur, pífur og tjull var áberandi í klæðnaði meðal kvennanna.
Hér er brot af þeim stjörnum sem mættu í tilkomumiklum kjólum á hátíðina.
Jennifer Lopez í geggjuðum kjól úr smiðju Tom Ford

Rachel Weisz í sérstökum, rauðum kjól

Brie Larson geislaði í þessum kjól með klauf

Emma Stone í bronskjól frá Louis Vuitton

Jennifer Hudson í rauðum kjól frá Elie Saab

Gemma Chan í æpandi bleikum og dramatískum kjól frá Valentino

Glenn Close í stílhreinum gullkjól frá Giuseppe Zanotti

Kacey Musgraves í einstökum tjullkjól frá Giambattista Valli

Angela Bassett í skærbleikum Reem Acra-kjól

Maya Rudolph í blómakjól

Amy Poehler í svartri dragt frá Alberta Ferretti

Melissa McCarthy í klassískum samfestingi

Octavia Spencer í ballkjól frá Christian Siriano

Regina King í smekklegum og skjannahvítum kjól frá Oscar de la Renta

Linda Cardellini í dramatískum pífukjól

Emilia Clarke í fallegum Balmain-kjól

Yalitza Aparicio í kjól frá Rodarte

Marie Kondo í undurfögrum kjól frá Jenny Packham

Maria Menounos vakti athygli í fagurgulum kjól frá Celia Kritharioti

Charlize Theron í síðkjól frá Dior

Amy Adams í hvítum síðkjól

Helen Mirren stal senunni í þessum geggjaða kjól

Awkwafina í dragt frá Dsquared

Lady Gaga í hlýralausum kjól frá Alexander McQueen

Sarah Paulson í stíl við aðra á hátíðinni í bleiku
