Eins og þeir sem lesa Bleikt vita erum við einstaklega hrifin af bólulækninum Dr. Söndru Lee, eða Dr. Pimple Popper.
Í nýju myndbandi frá lækninum, sem óhætt er að vara við, nær hún að losa viðskiptavin sinn við svakalega bólu. Þegar gröfturinn endalausi kemur út minnir hann á borða.
Þetta er alveg svakalegt. Sjáðu myndbandið hér að neðan.
https://www.instagram.com/p/B5lfLjdhkFO/