Eins og þeir sem lesa Bleikt vita erum við einstaklega hrifin af bólulækninum Dr. Söndru Lee, eða Dr. Pimple Popper.
Í nýjasta Instagram-myndbandi hennar er hún með einskonar tónleika eða „Pop Concerto“ eins og hún kallar það. Í raun er hún að kreista bólur í takt við klassíska tónlist. Þetta verður bara ekki betra fyrir áhugafólk um bólur.
Hún tekur það fram að það er búið að breyta myndbandinu svo það gerist hraðar en í rauntíma.
Horfðu á það hér að neðan.
https://www.instagram.com/p/B5GZTqQB9WF/