fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

„Er í lagi með Simon Cowell?“ – Aðdáendur áhyggjufullir

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 13. október 2019 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur raunveruleikaþáttastjörnunnar Simon Cowell hafa áhyggjur af sínum manni eftir að nýja þáttaröð X factor hóf göngu sína hið ytra.

Simon er sextugur og gerðist nýlega grænkeri. Með heilbrigðara matarræði grenntist Simon töluvert og því þótti aðdáendum sjón að sjá hann.

„Ég kemst ekki yfir hvernig Simon Cowell lítur út núna þetta getur ekki verið sami maðurinn“ tísti einn.

Aðrir töldu jafnvel að Simon væri veikur  „Er í lagi með Simon Cowell? Hann lítur ekki vel út.“

„Er Simon Cowell veikur? Hann lítur hryllilega út – virkilega kinnfiskasoginn, horaður og óheilbrigður“

Simon hefur viðurkennt að hafa farið í andlitslyftingu og botox sprautur.  „Vonandi lít ég betur út núna – Ég hef mögulega notað of mikið af Botox í gegnum tíðina því allir sem eru í sjónvarpi nota það. Núna fer ég í andlitsböð, ekkert of dramatískt þessa stundina. Ég er með konu sem kemur hungað og nuddar á mér andlitið – það er virkilega notalegt,“ sagði Simon eitt sinn í samtali við fjölmiðla.

Hann hefur einnig sagt að furðulegast fegrunarmeðferðin sem hann hefur farið í var meðferð sem kallaðist kinda-fylgju-andlitsbað.

MailOnline talaði við lýtalækna sem telja að Simon ætti með réttu að líta mun verra út. Honum hafi tekist að halda aftur að öldruninni með læknisfræðilegum inngripum og fegrunarmeðferðum. Hins vegar eftir þyngdartapið þá sé líklega kominn tími á að hann taki sér smá hlé frá aðgerðum og haldi sig við minniháttar meðferðir sem krefjast ekki afskipta lækna.

Frétt the Daily Mail

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum

Hver er maðurinn? Handskrift og peningar meðal þess sem fannst á líkinu fyrir 45 árum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu

Svona er hægt að sjá hvort egg er ferskt og hæft til neyslu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á barni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Anton fékk sjö milljón króna kröfu frá Reykjavíkurborg – Skjólveggur hans varnar hættulegu falli ofan í garð

Anton fékk sjö milljón króna kröfu frá Reykjavíkurborg – Skjólveggur hans varnar hættulegu falli ofan í garð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.