fbpx
Laugardagur 15.febrúar 2025

Salka Sól á von á barni

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 2. júlí 2019 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söng- og leikkonan Salka Sól Eyfeld á von á sínu fyrsta barni með rapparanum Arnari Frey Frostasyni. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum sínum rétt í þessu og segist ekki geta beðið eftir því að eignast stóra fjölskyldu.

„Loksins einn lítill lurkur á leiðinni hjá okkur,“ skrifar hún á Instagram.

Þau Salka og Arnar Freyr trúlofuðu sig í ágúst árið 2017 eftir tveggja ára samband. Hann er í hljómsveitinni Úlfur Úlfur, sem notið hefur mikilla vinsælda, en Salka hefur sjálf verið að slá verulega í gegn á undanförnum árum, meðal annars í nýrri uppsetningu leikritsins Ronja Ræningjadóttir á vegum Þjóðleikhússins.

Instagram-færslu Sölku má sjá hér að neðan, en Bleikt óskar parinu hjartanlega til hamingju með komandi erfingjann.

 

View this post on Instagram

 

Loksins einn lítill lurkur á leiðinni hjá okkur ❤? getum ekki beðið eftir því að verða fjölskylda ❤

A post shared by ?S A L K A ? S Ó L ? (@salkaeyfeld) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir að Mbappe snúi aftur

Staðfestir að Mbappe snúi aftur
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs

Sakar nágranna sinn um óleyfilegt sauðfjárhald – Óttast tjón vegna óþefs
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Vill greiðari aðgang fanga að netinu – „Ekki hægt að tefja þetta lengur“

Vill greiðari aðgang fanga að netinu – „Ekki hægt að tefja þetta lengur“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Bæjarstjóri segir fólk fresta læknisheimsóknum – „Það hafa ekki allir getu eða fjárráð til að verka bílana sína eftir svona ferðalag“

Bæjarstjóri segir fólk fresta læknisheimsóknum – „Það hafa ekki allir getu eða fjárráð til að verka bílana sína eftir svona ferðalag“
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins

Áslaug Arna: Innganga í ESB ógnar ekki fullveldi Íslands – sjálfstæðið þó sterkara utan sambandsins
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu

Einhleyp Birta Blanco fagnar Valentínusardeginum í sturtu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur

Áfall fyrir City – Meiddist gegn Real Madrid og verður frá í tíu vikur
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Rúmlega 32 tíma björgunaraðgerð

Rúmlega 32 tíma björgunaraðgerð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.