fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025

Jennifer Lopez hefur verið trúlofuð fimm sinnum: Sjáðu alla demantshringana

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 12. mars 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jennifer Lopez, 49 ára, og Alex Rodriguez, 43 ára, eru trúlofuð. Fyrrum hafnaboltakappinn fór á skeljarnar 9. mars síðastliðinn. Söngkonan hefur verið gift þrisvar sinnum áður, þeim Ojani Noa, Chris Judd og síðast Marc Anthony. Hún á tvíburana Max og Emme, 11 ára, með Marc. Jennifer var einnig trúlofuð Ben Affleck.

Sjáðu alla trúlofunarhringi J. Lo hér að neðan. E! Online tók fyrst saman.

Eiginmaður nr. 1: Ojani Noa

J.Lo og Ojani giftust árið 1997 og skildu tæplega ári síðar. Ojani var þjónn áður en hann varð veitingamaður.

Trúlofunarhringur nr. 1

Eiginmaður nr. 2: Cris Judd

Söngkonan og fyrrum dansari hennar giftust 2001. Þau hættu saman tæplega ári síðar og skildu alveg í janúar 2003.

Trúlofunarhringur nr. 2


Unnusti nr. 3: Ben Affleck

Jennifer Lopez og Ben Affleck byrjuðu saman 2002. Í nóvember sama ár fór leikarinn á skeljarnar. Þau ætluðu að giftast 14. september 2003 en fjórum dögum áður hætti Ben við. Hann sagði ástæðuna vera „óhóflega fjölmiðla athygli.“  Nokkrum mánuðum síðar hætti parið saman.

Trúlofunarhringur nr. 3

Eiginmaður nr. 3: Marc Anthony

Söngvararnir giftu sig árið 2004 og hættu saman árið 2011. Þau skildu alveg 2014. Þau eiga saman tvíburana Max og Emmu, 11 ára.

Trúlofunarhringur nr.4

Unnusti nr. 5: Alex Rodriguez

Parið byrjaði saman í febrúar 2017. Þau trúlofuðu sig 9. mars síðastliðinn og deildu fréttunum á Instagram.

Trúlofunarhringur nr. 5
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“

Kvörtunum rigndi inn vegna Sabrinu Carpenter – „Sem faðir tveggja stúlkna, 11 og 13 ára, er ég fjúkandi reiður“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann

Bjóst ekki við að starfa á Íslandi á ný – Öll plön breyttust eftir fund sem kom flatt upp á hann
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband

Níu mánaða bann fyrir þessa ömurlegu hegðun – Myndband
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Trump setur afarkosti: „Annars er þessu LOKIÐ fyrir ykkur“

Trump setur afarkosti: „Annars er þessu LOKIÐ fyrir ykkur“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær

Sjáðu skelfileg mistök fyrrum leikmanns United í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set

Uppljóstra um risatilboð Liverpool nokkru áður en stjarnan færði sig um set
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“

Jökull rýfur loks þögnina um meintan brottrekstur Björns í Garðabæ – „Vorum með samkomulag“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“

Breyttur tónn hjá Pútín í garð Zelenskyy – „Pútín er undir þrýstingi“
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Norðurkóreskir hakkarar stóðu á bak við stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar

Norðurkóreskir hakkarar stóðu á bak við stærsta rafmyntaþjófnað sögunnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.