fbpx
Miðvikudagur 18.desember 2024

Jessie J opnar sig um kvíða og þunglyndi í tilfinningaríku myndbandi

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 25. febrúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jessie J opnar sig um baráttu sína við kvíða og þunglyndi. Hún sagði frá erfiðleikum sínum í myndbandi á Instagram í gær.

Í myndbandinu, sem er hluti af myndbandi sem var upprunalega streymt „live,“ heldur Jessie aftur tárunum á meðan hún spilar á píanó og syngur.

Hún segir að henni hafi liðið frekar „off“ upp á síðkastið og ákvað að tjá tilfinningar sínar í gegnum tónlistina

Ég vissi ekki að ég myndi gráta. Ég var „live“ í mínútu eða tvær fyrir þetta augnablik. En það er mikilvægt að vera opin með að okkur líður ekki alltaf vel,“ skrifar Jessie með myndbandinu.

https://www.instagram.com/p/BuOz1bCHzHI/

Söngkonan vill vera fyrirmynd fyrir yngri og eldri kynslóðir og sýna að það er í lagi að vera berskjölduð og opin með tilfinningar sínar.

„Á okkar tímum og þessum heimi (sérstaklega félagslegum heimi) er því miður varnarleysi (e. vulnerbility) oft séð sem veikleiki og ungu fólki er nánast kennt að fela sínar raunverulegu tilfinningar á bak við fullkomna glansmynd.“

Að lokum segir Jessie: „TALIÐ við fólk sem þið elskið þegar ykkur líður illa. Ekki þjást í þögn. Lífið er of stutt og það VERÐUR ALLTAF BETRA.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Pútín niðurlægður

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Einar foxillur út í Kvikmyndasjóð út af leti ráðgjafa – „Hvorugur er reyndar þekktur af merkilegum framlögum á sviði kvikmynda“

Einar foxillur út í Kvikmyndasjóð út af leti ráðgjafa – „Hvorugur er reyndar þekktur af merkilegum framlögum á sviði kvikmynda“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“

Óskar opnar sig um endalokin í Kópavoginum – „Ekki hægt að líta á það öðruvísi en að ég hafi verið rekinn, þetta var ekki skets í Fóstbræðrum“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Söluaðilar í Kolaportinu geta andað léttar í bili

Söluaðilar í Kolaportinu geta andað léttar í bili
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Bogi kaupir á Brúnastöðum

Bogi kaupir á Brúnastöðum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu

Nágrannadeilur í Laugardal – Sakaði nágrannann um að reisa hættulega girðingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Innanbúðarátök í Kaplakrika: Sigurður telur ljóst að Viðar þurfi að víkja – „Erum sorgmædd og orðlaus“

Innanbúðarátök í Kaplakrika: Sigurður telur ljóst að Viðar þurfi að víkja – „Erum sorgmædd og orðlaus“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Musiala með áhugaverð ummæli um framtíð sína

Musiala með áhugaverð ummæli um framtíð sína

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.