fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Christian Bale þakkar Satan í þakkarræðu sinni á Golden Globe

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Bale er Breti. Maður á það til að gleyma því. Það fór þó ekki milli mála á Golden Globe verðlaununum í gær þegar Christian tók við verðlaunum fyrir kvikmyndina Vice þar sem hann fór með hlutverk Dick Cheney. Christian flutti þakkarræðuna með cockney hreim sem reyndar varð síðar gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að hljóma falskur. Hvort sem það er vegna þess að aðdáendur leikarans eru vanir að heyra hann tala með öðrum hreimum, eða að leikarinn sé orðinn ryðgaður í náttúrulega hreimnum, þá er það víst staðreynd að Christian er breskur og því líklega að hann hafi talað svona á einum tíma eða öðrum.

Í þakkarræðu sinni reyndi Christian að gleyma engum og þakkaði meðal annars Satan sjálfum. „Þakkir til Satans fyrir að veita mér innblástur um hvernig ég ætti að leika þetta hlutverk.“

Vakti þetta mikla lukku og tísti kirkja Satans meira að segja um málið.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik

Mjólkurbikarinn: KR skoraði 11 mörk – FH er úr leik
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma

Sigmundur Ernir skrifar: Mesta lýðræðisógn okkar tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Ekki bara dans á rósum að vera fótboltamaður – ,,Leyfa okkur ekki að vera sú manneskja sem við viljum vera“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.