fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025

Annette og Wolfram komu frá Þýskalandi og giftu sig á Siglufirði

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 20. júlí 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska parið Annette Seiltgren óperusöngkona og Wolfram Morales framkvæmdastjóri Sparkassen bankanna í Þýskalandi ákváðu að láta ekki hægfara stjórnsýslu í heimalandinu koma í veg fyrir hjónabandið, en í Þýskalandi getur tekið marga mánuði að fá tíma hjá fógeta til að gifta.

Kom upp sú hugmynd að ferðast til Íslands og gifta sig í Reykjavík. Þegar þau heyrðu að biðin þar gæti einnig orðið drjúg, ákváðu þau að slá til og fara í skemmtiferð til Siglufjarðar og gifta sig þar, eftir að kunningi þeirra sagði þeim að sýslumaður þar gæti gift þau með stuttum fyrirvara.

Kristín Sigurjónsdóttir KS-Art Photography á Siglufirði sá um mynda brúðhjónin, sem giftu sig á Sigló hótel.

Fréttin birtist á Trölli.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“

Þórður Snær um stóra herbergjamálið – „Skondnasta birtingarmynd yfirstandandi frekjukasts“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kristian Nökkvi skiptir um félag

Kristian Nökkvi skiptir um félag
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl

Sigurði og félögum birt ákæra í stóra metamfetamín-málinu – Reyndu að smygla metamfetamín-kristöllum með bíl