fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Odee sýnir á sér hina hliðina: „Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 27. maí 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Állistamaðurinn Oddur Eysteinn Friðriksson, eða Odee, hefur jafnan í nógu að snúast. Auk állistaverkanna, hannaði hann nýlega umbúðir utan um bjór WOW air og fleiri verkefni eru í vinnslu sem líta munu dagsins ljós fyrr en varir. Odee sýnir lesendum DV á sér hina hliðina.

Hvað myndirðu segja ef Guð hnerraði?
„Fukk…“

Hvert er versta hrós sem þú hefur fengið?
„Þú ert hvítasti maður sem ég hef kynnst.“

Borðarðu mat sem er kominn fram yfir síðasta söludag?
„Ég hef hellt mjólk korter yfir miðnætti.“

Hvaða bíómynd hefurðu séð oftast?
„Það eru kannski þrjár sem koma til greina; Home Alone, There Will be Blood eða Step Brothers.“

Hvað var í tísku þegar þú varst yngri en er það ekki lengur?
„Smekkbuxur og Stussi peysur.“

Hvað er löglegt í dag en verður það líklega ekki eftir 25 ár?
„Nautaat á Spáni.“

Um hvað varstu alveg viss þangað til þú komst að því að þú hafðir rangt fyrir þér?
„Sælgætið djúpur eru fallbeygt eins og kúlur, ein djúpa… margar djúpur.“

Hvað verður orðið hallærislegt eftir 5 ár?
„Veip.“

Ef þú yrðir handtekinn án skýringa, hvað myndu vinir þínir og fjölskylda halda að þú hafir gert af þér?
„Listrænan gjörning.“

Hvað er það furðulegasta sem þú hefur keypt?
„Gerfi skjaldbökukjöt í dós, búið til úr lambakjöti.“

Hvaða teiknimyndapersónu myndirðu vilja eiga sem vin?
„Ríkharð úr Ríkharður og Marteinn (Rick and Morty)!“

Hvað ættu allir að prófa að minnsta kosti einu sinni í lífinu?
„Setja takmarkið hátt og ekki hætta fyrr en maður kemst þangað.“

Facebooksíða Odee. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna

Segir Jón Pétur Zimsen kasta steinum úr glerhúsi – Blokkaði fyrrum nemanda sinn á Facebook í aðdraganda kosninganna
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast

Læknir segir að þetta myndi hann gera ef hann þyrfti að léttast
EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.