fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hvað á sonurinn að heita?: Jóna og Úlfur leita að Evrópusinnuðum hugmyndum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. maí 2018 08:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóna Sólveig Elínardóttir, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar, og maður hennar, Úlfur Sturluson alþjóðastjórnmálafræðingur, eiga von á sínu fjórða barni í september.

Var þetta opinberað á Facebook-síðu Jónu þann 9. maí. Jóna og Úlfur eiga fyrir þrjár dætur og voru því fastlega búin að gera ráð fyrir að stúlkubarn yrði raunin nú. Þau höfðu komið sér saman um nafnið Evrópa Von (Evrópa Ósk eða Evrópa Merkel til vara) enda eru þau bæði miklir Evrópusambandssinnar. En þá fékk fjölskyldan þær fregnir að drengur væri á leiðinni og vandaðist þá málið. Konráð Adam, í höfuðið á Conrad Adenauer Þýskalandskanslara, kemur til greina en Jóna og Úlfur leita nú eftir fleiri Evrópusinnuðum hugmyndum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma

Leita að einstaklingi í Tálknafirði sem hefur ekki náðst í um tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó