fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Dwayne Johnson eignast þriðju dótturina: Fylgdist grannt með konunni fæða

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Dwayne Johnson gerðist faðir stúlku í þriðja sinn í gær, þegar hann tók á móti nýjasta meðlim fjölskyldunnar, Tiönu Giu Johnson. Fyrr á hann stúlkurnar Simone (17) og Jasmine (3).

Tiönu og barnsmóðurinni, Lauren Hashian, heilsast vel. Leikarinn faldi ekki ánægjuna á Instagram-síðunni sinni, en þar birti hann langa færslu og eftirfarandi ljósmynd af splunkunýju feðginunum, þar sem hann ákvað að nýta einnig tækifærið og færir tilvonandi feðrum góð ráð.

„Húð við húð. Okkar kraftur. Mikið er ég heppinn og stoltur af því að færa aðra sterka stúlku í þennan heim. Tiana Gia Johnson kom inn í heiminn eins og náttúruafl og móðir hennar þraukaði og fæddi eins og sönn rokkstjarna“, segir hann í færslu sinni og heldur áfram.

„Smá ráð til herrana. Það er nauðsynlegt að vera staddur í kolli dömunnar ykkar þegar hún er að fæða og vera eins stuðningsríkur og hægt er, hvað sem þú getur gert. En ef þú vilt virkilega skilja eitt magnaðasta og náttúrulegasta augnablik lífs þíns, fylgstu vel með barninu þínu fæðast. Það breytir lífi þínu og sú virðing og aðdáun sem þú hefur fyrir konunni, mun að eilífu vera takmarkalaus.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.