fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag.

Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær fóru báðar af stað á sama degi og áttu stúlkurnar sínar með einungis fimmtán mínútna millibili.

Áður en tvíburasysturnar eignuðust stúlkurnar sínar fóru þær saman í meðgöngu myndatöku þar sem þær klæddu sig í eins kjóla og sátu fyrir.

Nú ári seinna á eins árs afmælisdegi dætra þeirra skelltu þær sér aftur í sömu kjólana, tóku dæturnar með og fóru aftur í myndatöku.

Ég tók myndirnar af Corey og Katie á síðasta ári og fannst það virkilega hjartnæmt að systur fengju að upplifa svona sérstakan tíma saman. Við grínumst stundum með það núna að dætur þeirra séu tvíbura frænkur,

Segir Brenden Boggs, ljósmyndari systranna í samtali við Popsugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni

Fann ástina á ný eftir hörmulega tíma: Skilnaður og gjaldþrot á sama ári – Birti nú mynd af nýju kærustunni
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar

Ógnandi maður henti stól í starfsmann geðdeildar
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann

Guðrún Hafsteinsdóttir: Sjálfstæðisflokkurinn hefur glatað trausti og fjarlægst grunngildi sín – fólk vill ekki kjósa hann
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar

Höfundur bóka um Elon Musk tætir ríkasta mann heims í sig – Segir sögur af greind Musk stórlega ýktar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur

Byrjunarlið Arsenal og West Ham – Merino er fremstur