fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Einlægt myndband þegar Natan Dagur fréttir að hann sé að verða stóri bróðir

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 5. mars 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erla Björk Berndsen Pálmadóttir tók upp yndislegt myndband þegar hún tilkynnti átta ára gömlum syni sínum að hann væri að verða stóri bróðir.

Hann á engin systkini en hefur stundum talað um að hann langi til þess, en ég ákvað að segja honum ekki frá þessu fyrr en sama dag og ég kom úr tuttugu vikna sónar og gæti þá tilkynnt honum kynið í leiðinni. Ég var búin að undirbúa þetta með því að sýna honum sónarmyndir af honum sjálfum stuttu áður svo hann myndi átta sig á því hvað þetta væri. En þá hélt hann auðvitað að þetta væri mynd af honum sjálfum,

segir Erla Björk í samtali við Bleikt.

Natan Dagur Berndsen sonur Erlu er mjög spenntur fyrir komandi stóra bróður hlutverki og mun hann líklega standa sig mjög vel í því samkvæmt þessu einlæga myndbandi.

Natan var í leikskóla með Hjallastefnunni og er hann því mjög réttsýnn, því hneikslast hann á móður sinni þegar hún spyr hann hvort samfellan sé í stelpu- eða strákalit.

Litli bróðir Natans er svo væntanlegur í júní og er fjölskyldan að undirbúa komu hans í rólegheitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn

Carragher botnaði ekkert í þessu er hann horfði á úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni

Elvar segir fréttamenn forðast að ræða við Chris – Greinir frá uppákomu á dögunum eftir að slökkt hafði verið á myndavélinni
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Pálmi Þór lést af slysförum á Spáni

Pálmi Þór lést af slysförum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu

Morata að skrifa undir hjá enn einu stórliðinu