fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025

Kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og basil

Aníta Estíva Harðardóttir
Laugardaginn 24. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Hilmarsdóttir, bloggari á síðunni Mamiita, deilir uppskrift að hollari útgáfu af pasta í rjómasósu. Fyrir þá sem ekki borða kjöt eða kjötvörur er einfalt mál að sleppa kjúklingi og kjúklingasoði og nota í staðinn sojakjöt eða jafnvel láta pastað duga.

Hráefni

  • 2–3 kjúklingabringur
  • 3 hvítlauksrif, söxuð
  • Hálf krukka sólþurrkaðir tómatar
  • Hálfur pakki sveppir, skornir í bita
    Hálfur laukur, grófsneiddur
  • 1 dós kókosmjólk
  • 1 bolli pasta, ég notaði penne-pasta
  • 1 dl kjúklingasoð (hálfur teningur af kjúklingakrafti og 1 dl soðið vatn)
  • ca. 15 blöð af ferskri basilíku, skorin smátt
  • Sletta af kókosolíu
  • Salt og pipar eftir smekk

Aðferð

  1. Kjúklingabringurnar skornar í bita og steiktar upp úr kókosolíu og hvítlauk á pönnu og kryddaðar eftir smekk
  2. Pastað soðið eftir leiðbeiningum á pakkanum
  3. Sveppum, sólþurrkuðum tómötum, lauk og basilíku bætt við kjúklinginn þegar hann er orðinn brúnaður. Leyft að malla saman í smá stund
  4. Vatninu hellt af pastanu og því blandað við kjúklinginn
  5. Kókosmjólkinni bætt við ásamt kjúklingasoðinu og leyft að malla þar til kókosmjólkin fer að sjóða
  6. Ferskri basilíku stráð yfir

Hægt er að fylgjast með Hildi og fá fleiri girnilegar uppskriftir frá henni á Instagram: hildurhilmars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“

Búinn að kaupa draumaferðina til Íslands þegar martröðin dundi yfir – „Ég hélt að ekkert myndi koma í veg fyrir að ég færi í þessa ferð“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli

Snjóflóðin fyrir vestan það erfiðasta á fimm áratuga ferli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast

Hafa litlar áhyggjur af nýju stjörnunni fyrir norðan – Sagan sýni þó að þetta beri að varast
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?

Er stöðug skjánotkun að stuðla að hrörnun heilans?
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“

Steinhissa þegar ein frægasta kona heims sást í mynd: Sá niðurlæginguna í persónu – ,,Ég trúi því ekki“
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði

Mannfræðingurinn forvitni sem sagðist hafa séð ótrúlegar sýnir á forboðnu svæði

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.