„Hvað hreyfinguna varðar er auðvelt að benda á að stór hluti tíma barna og foreldra þeirra fer nú í að sinna samfélagsmiðlum, tölvuleikjum og afþreyingarefni af ýmsu tagi“, segir Tryggvi Helgason barnalæknir Heilsuskóla Barnaspítalans og Domus Medica í leiðara sem hann skrifar í nýjasta tölublaði Læknablaðsins.
[ref]http://www.dv.is/lifsstill/2018/2/8/tryggvi-helgason-barnalaeknir-outhvild-thjod-gengur-sjalfsstyringu-og-er-ekki-tilbuin-i-breytingar/[/ref]