fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025

Einföld og ódýr breyting á gömlum skáp

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 9. febrúar 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er svo ótrúlega langt síðan ég ætlaði að skrifa þessa færslu að það er nánast orðið vandræðalegt!

Jæja, betra er að mæta seint og sætur heldur en fljótur og ljótur sagði einhver einhverntíman!

En þegar við Óttar fluttum í nýju íbúðina þá minnkaði skápa plássið í eldhúsinu um heilan helling, þrátt fyrir að eldhúsið hér sé nokkuð stærra.

Ég þurfti því að pakka því sem var minnst notað ofan í kassa þar til ég finndi ágætis lausn á þessu plássleysi.

Og hvað er það sem maður notar sjaldnast, jú fallega brúðarstellið og fínu kökudiskarnir sem maður týmir aldrei að nota!

Það var ekki fyrr en ári seinna sem ég rakst á þennan skáp á netinu en það var koma sem var að gefa hann. Mér fannst liturinn ekki henta mér og ákvað því strax að breyta honum. Ég ákvað þó að leggja ekki í það að lakka skápinn þar sem ég er með hann sem “tímabundna” lausn (verður líklega hér þar til við flytji annað ef ég þekki sjálfa mig rétt ).

20171118_175216

Allavegana ég fór því í Byko og bað um hvíttunarefni sem myndi samt leyfa viðnum að njóta sín og fékk þetta sem er á myndinni.

20171118_184502

Það tók mig ekki nema tvær kvöldstundir að klára allan skápinn en leiðinlegasta og tímafrekasta verkið var að taka málninguna af gluggunum því ekki nennti ég að asnast til þess að teipa alla karmana. Sá eftir því eftir á!

20171119_200123

Nú jæja svo var skápurinn tilbúinn og þá gat ég loksins, heilu ári eftir flutninga sótt allt fallega brúðarstellið og fínu kökudiskana. Svona til að hafa það til sýnis þið vitið, allir vita að maður notar það nánast aldrei!

Heildarverð var í kringum 5000 krónur en það var bara málningin og pensillinn.

Ég er mjög satt við þessa “bráðabirgða” lausn mína. Serían sem þið sjáið inn í skápnum er gömul batteríssería sem ég átti frá Ikea.

Færslan birtist upphaflega á Fagurkerar.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“

Sólveig Anna hjólar í Sóleyju Tómasdóttur og útskýrir hvers vegna hún vill ekki lengur kalla sig femínista – „Þannig upplifi ég það“
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi

Ekki sjálfsagður réttur að heimsækja Bandaríkin heldur forréttindi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“

Þórður segir mjög mikilvægt að íslenska þjóðin sigri áróðursstríð útgerðarinnar – „Nú þarf að anda í kviðinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Lætur tilætlunarsaman áhrifavald heyra það – „Ég vona að þú verður rekinn úr ræktinni“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.