fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025

Sjáið konunglegu jólakort ársins !

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 18. desember 2018 08:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karl pretaprins og synir hafa opinberað jólakortin sín. 

Í jólakorti Karls situr hann á bekk ásamt eiginkonu sinni, Camellu. Karl klæðist bláu á meðan Camilla klæðis, líkt og oft áður, hvítu en í bakgrunn eru gætir grænna grasa og laufa sem skapa fallega umgjörð um konunglegu hjónin. Ætli Karl verði orðinn konungur á næsta jólakorti?

Sonur hans Vilhjálmur og fjölskylda eru óvenju hversdagsleg á þeirra jólakorti. Hjónin Vilhjálmur og Kate klædd í gallabuxur og Vilhjálmur í skyrtu sem er fráhneppt að hluta. Börnin þeirra, Louis, Karlotta og Georg, stilla sér kát upp á trjágrein en þetta eru fyrstu jól yngsta prinsins hans Louis. Myndin hefur verið tekin í haust og skartar því fallegum haustlaufum.

Harry bretaprins gekk að eiga Meghan Markle í vor og því lág beinsast við að velja mynd frá brúðkaupsdeginum á jólakortið. Þau snúa baki í ljósmyndarann og halda utan um  hvort annað á meðan þau horfa á flugeldasýningu. Þetta verða seinustu jólin þeirra sem barnlaust par og á næsta jólakorti verða þú orðin þrjú.

Ætli Elísabet drottning og Philip séu hætt að senda jólakort ?

Karl og Camilla
Kate, Louis, Karlotta, Vilhjálmur og Georg

 

Harry og Meghan
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“

Hundfúll eftir niðurlæginguna: ,,Skammarleg frammistaða“
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032

Líkur á að loftsteinn lendi á jörðinni skömmu fyrir jólin 2032
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Róbert Orri kominn til Víkings

Róbert Orri kominn til Víkings
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig

Hættu í megrun – Svona léttist þú án þess að svelta þig
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið

Dularfullar myndir frá Mars valda fjaðrafoki hjá samsæriskenningasmiðum – Musk vill rannsaka málið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bayern gefst upp í bili

Bayern gefst upp í bili
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Þess vegna áttu ekki að kaupa mandarínur í neti

Þess vegna áttu ekki að kaupa mandarínur í neti
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Sigríður Andersen: Sjálfstæðismenn dýrka flokkinn eins og trúarbrögð eða íþróttalið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.