fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

Er þetta versta Tinderpörun allra tíma?

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 26. nóvember 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið erfitt að fingra sig áfram á Tinder. Áttu að sópa til vinstri eða hægri?
Þau okkar sem prófað hafa appið könnumst við þetta.

Á milli fyrrverandi, fyrrverandi vina, vinnufélaga, fyrrverandi vinnufélaga og allt þar á milli, leynast einhverjir gullmolar, sem vert er að klæða sig upp fyrir og kíkja á deit með eða bjóða þeim í Netflix og chill.

Líklega hafa þó fáir lent í því sem Weston Koury lenti í. Hann var að sópa til vinstri og hægri, þegar hann sá að systir hans var líka að nota Tinder. Ok getur gerst.
Nema að systir hans er ekki orðin 18 ára og á því ekki að hafa heimild til að nota appið.
Og einhvern veginn þá tókst þeim að para við hvort annað.

Sem hvorugt þeirra skilur hvernig gerðist.

Koury tvítaði um atvikið og birti skjáskot til sönnunar.

Í því má þau rífast um hvort þeirra er meira kríp, en staðreyndin er sú að það þarf tvo til að sópa til hægri til að fá pörun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu ótrúlegt met í ensku úrvalsdeildinni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    

Lét vin sinn grafa eigin gröf eftir að hafa séð hrottalegt myndband                    
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik

Amorim hundfúll með frammistöðuna í fyrri hálfleik
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein

Læknir segir að þessi 5 að því virðist meinlausu einkenni geti verið merki um krabbamein
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham

England: Þrjú mjög óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni – Arsenal tapaði gegn West Ham
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“

„Ófjármagnað, ókostnaðarmetið og ótímasett orðagjálfur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Átti Everton að fá vítaspyrnu í blálokin? – Sjáðu atvikið umtalaða

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.