fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Golden Globe 2018 – Three Billboards og Big Little Lies sigurvegarar kvöldsins

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. janúar 2018 04:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verðlaunahátíðin Golden Globe fór fram í 75. skipti í gær.

Spjallþáttastjórnandinn Seth Meyers var kynnir hátíðarinnar sem fór fram á Beverly Hilton-hótelinu í Los Angeles. Verðlaun voru veitt í 25 flokkum kvikmynda og sjónvarpsefnis.

Kvikmyndin The Shape of Water fékk flestar tilnefningar, sjö talsins. Þar á meðal fyrir besta handrit og bestu leikstjórn. Kvikmyndin The Post fékk sex tilnefningar. Þar á meðal  sem besta myndin í flokki dramatískra kvikmynda og bestu leikstjórn. Þættirnir Big Little Lies fengu flestar tilnefningar hvað sjónvarpsefni varðar, sex talsins.

Sigurvegarar kvöldsins eru kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri sem fékk fjögur verðlaun af sex tilnefndum og sjónvarpsþáttaröðin Big Little Lies sem fékk fjögur verðlaun af sex tilnefndum. Three Billboards Outside Ebbing, Missouri byrjar í sýningum 19. janúar næstkomandi í Smárabíói.

Vinningshafar eru…..

Besta kvikmynd, drama: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í kvikmynd, drama: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besti leikari í kvikmynd, drama: Gary Oldman, Darkest Hour
Besta kvikmynd, söngleikur eða gamanmynd : Lady Bird
Besta leikkona í söngleik eða gamanmynd: Saoirse Ronan, Lady Bird
Besta sjónvarpsmynd eða stuttsería í sjónvarpi: Big Little Lies
Besti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of Water
Besti leikari í gamanþáttum: Aziz Ansari, Master of None
Besta gamanþáttasería: The Marvelous Mrs. Maisel
Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Ewan McGregor, Fargo
Besta erlenda mynd: In the Fade
Besta kvikmyndahandrit: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta meðleikkona í kvikmynd: Allison Janney, I, Tonya
Besta teiknimynd: Coco
Besta meðleikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Laura Dern, Big Little Lies
Besti leikari í söngleik eða gamanmynd: James Franco, The Disaster Artist
Besta frumsamda lag í kvikmynd: This Is Me, The Greatest Showman
Besta frumsamda kvikmyndatónlist: The Shape of Water
Besti meðleikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Alexander Skarsgård, Big Little Lies
Besta sjónvarpssería, drama: The Handmaid’s Tale
Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama: Sterling K. Brown, This is Us
Besta leikkona í sjónvarpsþáttum, drama: Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale
Besta leikkona í gamanþáttum: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel
Besti meðleikari í kvikmynd: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Nicole Kidman, Big Little Lies

Besta kvikmynd, drama: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í kvikmynd, drama: Frances McDormand, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besti leikari í kvikmynd, drama: Gary Oldman, Darkest Hour
Besta kvikmynd, söngleikur eða gamanmynd : Lady Bird
Besta leikkona í söngleik eða gamanmynd: Saoirse Ronan, Lady Bird
Besta sjónvarpsmynd eða stuttsería í sjónvarpi: Big Little Lies
Besti leikstjóri: Guillermo del Toro, The Shape of Water
Besti leikari í gamanþáttum: Aziz Ansari, Master of None
Besta gamanþáttasería: The Marvelous Mrs. Maisel
Besti leikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Ewan McGregor, Fargo
Besta erlenda mynd: In the Fade
Besta kvikmyndahandrit: Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta meðleikkona í kvikmynd: Allison Janney, I, Tonya
Besta teiknimynd: Coco
Besta meðleikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Laura Dern, Big Little Lies
Besti leikari í söngleik eða gamanmynd: James Franco, The Disaster Artist
Besta frumsamda lag í kvikmynd: This Is Me, The Greatest Showman
Besta frumsamda kvikmyndatónlist: The Shape of Water
Besti meðleikari í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Alexander Skarsgård, Big Little Lies
Besta sjónvarpssería, drama: The Handmaid’s Tale
Besti leikari í sjónvarpsþætti, drama: Sterling K. Brown, This is Us
Besta leikkona í sjónvarpsþáttum, drama: Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale
Besta leikkona í gamanþáttum: Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel
Besti meðleikari í kvikmynd: Sam Rockwell, Three Billboards Outside Ebbing, Missouri
Besta leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttseríu: Nicole Kidman, Big Little Lies

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli

Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.