fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025

Tökustaðir Game of Thrones eru stórfenglegir

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Game of Thrones sjónvarpsþættirnir gerðir af HBO eftir bókum George R. R. Martin hafa slegið í gegn um allan heim.

Áttunda og jafnframt síðasta þáttaröðin byrjaði í tökum 23. október 2017 og verður hún sýnd árið 2019. Tökur fyrir fjórar þáttaraðir hafa farið fram hér á landi, fyrir þáttaraðir tvö, þrjú, fjögur og sjö. Tökur fyrir þá síðustu munu einnig fara fram hér, í febrúar og er búist við því að tökurnar standi yfir í nokkra daga.

Marie Claire tók saman yfirlit yfir nokkra tökustaði sem eru jafnfallegir í raunveruleikanum og í þáttunum og það kemur ekki á óvart að Ísland á þar nokkra fulltrúa, Einstaklega góð landkynning.

Þórufoss í Laxá í Kjós kom við sögu í fjórðu þáttaröð.
Þingvellir hafa nokkrum sinnum komið við sögu í Game of Thrones.
Hengill.
Dyrhólaey.
Stakkholtsgjá var í sjöundu þáttaröð.
Kirkjufell hefur nokkrum sinnum komið fram í þáttunum.
Itzurun ströndin í Zumaia Spáni er einn af meginstöðum þáttanna.
Alcázar í Sevilla á Spáni.
Fjölmennasta sena þáttanna var tekin í Itálica á Spáni.
Gamli bærinn í Dubrovnik í Króatíu er höfuðborg Westeros, King’s Landing, í þáttunum.
Ballintoy í Norður Írlandi.
The Tower of Joy er í raun Castillo de Zafra á Spáni.
Magheramorne í Norður Írlandi.
Hallargarðar King’s Landing eru í Trsteno í Króatíu.
Dark Hedges í Ballymoney í Norður Írlandi.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Óvissunni loks lokið
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun

Þrátt fyrir 20 stungusár var andlát hennar úrskurðað sjálfsvíg – 14 árum síðar hefur réttarmeinafræðingurinn skipt um skoðun
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín

Sótt að Gunnari Þórðarsyni: Kröfðust þess að leigjandi íbúðar hans yrði borinn út – Segja að börnin þori ekki heim til sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin

Myndband: Upptaka úr líkamsmyndavél lögreglumannsins opinberuð – Sýnir hvað leiddi til þess að stórstjarnan var handtekin
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði

Klámstjarnan segir að svona geti karlar drepið allan losta á einu augabragði
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“

Brynjar gagnrýnir ÍSÍ harkalega – „ÍSÍ og Lárus Blöndal bregðast foreldrum og iðkendum Aþenu“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli

Skipti um flugsæti svo hjón gætu setið saman – Áttaði sig svo á að hún var höfð að fífli
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Fullyrt að leikmaður Arsenal hafi nú þegar samið við annað félag

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.