Rétt er að taka fram að þetta var fyrst og fremst til gamans gert og afar óvísindalegt – en gefur kannski ákveðnar vísbendingar. Hægt var að greiða atkvæði einu sinni, en fyrir tölvufróða (sem eru væntanlega margir í hópi lesenda Klapptrés) var auðvelt að hreinsa skyndiminni af vafrakökum og kjósa á ný. Leit að skotheldara kosningakerfi stendur yfir!
847 atkvæði voru greidd um bíómynd ársins, 401 um leikið sjónvarpsefni ársins og 435 um heimildamynd ársins.
Fangar í leikstjórn Ragnars Bragasonar.
Atkvæði féllu þannig:
Fangar 46.6% / 187
Hulli 2 27.7% / 111
Stella Blómkvist 21.4% / 86
Loforð 3.0% / 12
Líf eftir dauðann 1.2% / 5
Heildarfjöldi atkvæða: 401
Reynir sterki eftir Baldvin Z.
Atkvæði féllu þannig:
Reynir sterki 33.8% / 147
Línudans 18.6% / 81
Out of Thin Air 17.7% / 77
Varnarliðið – kaldastríðsútvörður 10.8% / 47
690 Vopnafjörður 6.9% / 30
Blindrahundur 3.7% / 16
Fjallkóngar 3.7% / 16
Island Songs 2.1% / 9
Spólað yfir hafið 1.1% / 5
Goðsögnin FC Kareokí 0.9% / 4
15 ár á Íslandi 0.5% / 2
Skjól og skart 0.2% / 1
Heildarfjöldi atkvæða: 435
Hjartasteinn eftir Guðmund Arnar Guðmundsson.
Atkvæði féllu þannig:
Hjartasteinn 31.6% / 268
Rökkur 30.8% / 261
Snjór og Salóme 18.2% / 154
Undir trénu 11.2% / 95
Ég man þig 3.1% / 26
A Reykjavik Porno 2.4% / 20
Sumarbörn 1.4% / 12
Vetrarbræður 1.3% / 11
Heildarfjöldi atkvæða: 847