fbpx
Þriðjudagur 01.apríl 2025

Uppskrift: Ómótstæðilegur prótein súkkulaðibúðingur Hönnu Þóru

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 15. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is.

Hér útbýr hún prótein súkkulaðibúðing, sem er tilvalinn til að halda sykurpúkanum frá, sérstaklega núna í janúar.

Uppskriftin

Hálfur desilítri chia fræ

Ein skeið súkkulaðipróftein

1-2 dl Mjólk  (Möndlu,kasjú,soya eða venjuleg allt eftir smekk)

Ég nota double rich chocolate sem ég keypti í prótín.is sem er í síðumúla og er einnig með vefverslun www.protin.is
Við höfum keypt þetta prótein í tæp 10 ár og erum mjög ánægð með þessa vöru.

Ég set chia fræin í glas eða box og blanda einni skeið af prótíninu útí og blanda vel saman áður en mjólkin fer útí.

Eftir að mjólkin fer útí passa ég að hræra vel upp í búðingnum og að ekkert verði eftir óhrært í botninum.

Búðingurinn þarf að bíða í ísskáp meðan fræin drekka í sig vökvann og því er einnig tilvalið að gera búðinginn að kvöldi fyrir næsta morgun.

Fylgjast má með Hönnu Þóru á snappinu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford

Líður loksins vel eftir martröðina á Old Trafford
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Könnun Icelandair – Mikill meirihluti hefur áhyggjur af gervigreind í ferðaþjónustu

Könnun Icelandair – Mikill meirihluti hefur áhyggjur af gervigreind í ferðaþjónustu
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandinn tjáir sig um ógnandi menn sem halda til í þvottahúsinu við Grettisgötu – „Þetta kemur í bylgjum“

Eigandinn tjáir sig um ógnandi menn sem halda til í þvottahúsinu við Grettisgötu – „Þetta kemur í bylgjum“
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna

Móðir fann fyrir óhug þegar hún horfði á vinsælu þáttaröðina – Sonur hennar hafði dottið ofan í sömu holuna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United vill „næsta Haaland“

Manchester United vill „næsta Haaland“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“

Gómez hvarf á afmæli yngsta barnsins og fannst 10 dögum síðar í Þorlákshöfn – „Þú ert búinn að valda mér og mínum tilfinningalegum skaða“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn vildi koma í viðtal til Stefáns Einars

Enginn vildi koma í viðtal til Stefáns Einars
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Inga með glaðning fyrir katta- og hundaeigendur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.