fbpx
Miðvikudagur 14.ágúst 2024

Uppskrift: Ómótstæðilegur prótein súkkulaðibúðingur Hönnu Þóru

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 15. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hanna Þóra er 29 ára Hafnfirðingur sem hefur brennandi áhuga á veisluskreytingum, bakstri og dúlleríi. Hún er líka snyrtifræðingur og viðskiptafræðingur, flugfreyja, i sambúð og tveggja barna móðir. Hanna Þóra er ein af þeim sem er með síðuna Fagurkerar.is.

Hér útbýr hún prótein súkkulaðibúðing, sem er tilvalinn til að halda sykurpúkanum frá, sérstaklega núna í janúar.

Uppskriftin

Hálfur desilítri chia fræ

Ein skeið súkkulaðipróftein

1-2 dl Mjólk  (Möndlu,kasjú,soya eða venjuleg allt eftir smekk)

Ég nota double rich chocolate sem ég keypti í prótín.is sem er í síðumúla og er einnig með vefverslun www.protin.is
Við höfum keypt þetta prótein í tæp 10 ár og erum mjög ánægð með þessa vöru.

Ég set chia fræin í glas eða box og blanda einni skeið af prótíninu útí og blanda vel saman áður en mjólkin fer útí.

Eftir að mjólkin fer útí passa ég að hræra vel upp í búðingnum og að ekkert verði eftir óhrært í botninum.

Búðingurinn þarf að bíða í ísskáp meðan fræin drekka í sig vökvann og því er einnig tilvalið að gera búðinginn að kvöldi fyrir næsta morgun.

Fylgjast má með Hönnu Þóru á snappinu hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið

„Karen“ trompaðist þegar hún sá unga konu í stuttu pilsi og ákvað að grípa til sinna ráða – Sat svo sjálf eftir með sárt ennið
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Benedikt Rúnar og Jónbjörg nýtt par

Benedikt Rúnar og Jónbjörg nýtt par
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gísli Pálmi sektaður fyrir akstur undir áhrifum og án réttinda – Í annað sinn á skömmum tíma

Gísli Pálmi sektaður fyrir akstur undir áhrifum og án réttinda – Í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stjórn KSÍ vísaði tillögu KR frá – Þeir geta áfrýjað

Stjórn KSÍ vísaði tillögu KR frá – Þeir geta áfrýjað

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.