fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025

Fimm æðislegar boozt uppskriftir fyrir börnin

Mæður.com
Fimmtudaginn 27. september 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég geri mikið af booztum fyrir mig og Villimey og geri oftast bara eitthvað en það er margt sem henni finnst bara hreint ógeðslegt svo ég hef þurft að prófa mig aðeins áfram.

Villimey er með mjólkurofnæmi svo það eru engar kúavörur í þessum uppskriftum þannig þetta er alveg vegan, en auðvitað hægt að nota þær vörur ef þið kjósið þess en mæli með að sleppa ekki möndlumjólkinni, hún er einstaklega góð í boozt.

Þessir eru hennar uppáhalds og ég reyni að hafa þá næringarríka og matarmikla og nota því mikið chia fræ eða hafra sem innihalda prótein.

Ávaxtabomba

4-5 græn vínber
nokkrir mangó bitar
2-3 jarðarber
1/2 banani
Ca. 1-2 dl Oatly jarðarberja jógúrt
Ca. 1-2 dl soya mjólk
Mamma Chiastrawberry banana

Grænn og sætur

Lúka af spínati
Safi úr 1/4 sítrónu
1/2 banani
1/2 grænt epli
Ca 1-2 dl kalt vatn
Msk chia fræ sem hafa legið í vatni
1/4 gúrka

Hafragott

dl haframjöl
1 banani
dl haframjólk
Mamma chiablueberry
1/2 epli

Banana mangó tangó

Lúka af mangó bitum
Banani
msk chia fræ sem hafa legið í vatni
1-2 dl hreinn appelsínusafi
1-2 dl möndlumjólk

Sæti sæti

2 lúkur mangó bitar
Banani
Msk chia fræ sem hafa legið í vatni
Lúka spínat
1-2 dl möndlumjólk
1-2 tsk lífrænt agave síróp

Færslan er skrifuð af Gunni Björnsdóttur og birtist upphaflega á Mæður.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Ráðherra biðst afsökunar – Lét ráðherrabílstjórann aka sér 446 km í hádegisverð

Ráðherra biðst afsökunar – Lét ráðherrabílstjórann aka sér 446 km í hádegisverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands

Steinunn Ólína: Hafrannsóknastofnun í núverandi mynd er ógn við náttúru og lífríki Íslands
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Ítalskur læknir ákærður í óvenjulegu máli þar sem kötturinn hans kemur við sögu

Ítalskur læknir ákærður í óvenjulegu máli þar sem kötturinn hans kemur við sögu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur

Amorim til í að falla á eigið sverð nú þegar hann tekur áhættur
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“

Vala um systurmissinn – „Það var ótrúlegt að alast upp með henni og mín mesta gæfa“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi

Óvænt endurkoma staðfest í Kópavogi – Anton Logi kemur heim frá Noregi
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu

Svona er Donald Trump sagður ætla að stöðva stríðið í Úkraínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn

Handbremsubeygja hjá Burnley sem eru með bestu vörn í sögu enska boltans – Sjáðu samanburðinn