fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Listi af orðum sem íslenskir unglingar nota en fullorðnir skilja ekki – Bröllur, nöllur og helluð á pjöllunni

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 20. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ósk Sveinsdóttir er í námi þar sem hún er að læra um orð sem íslenskir unglingar nota en fullorðið fólk skilur ekki. Í gær bað hún um aðstoð fólks á síðunni Beauty Tips um að segja sér frá slíkum orðum og stóðu viðbrögðin ekki á sér.

„Ég er í skóla og við erum að læra um þetta, en annars var þetta bara forvitni. Mörg af þessum orðum hef ég aldrei heyrt áður,“ segir Katrín í samtali við Bleikt.

Eins og fyrr sagði stóðu viðbrögðin ekki á sér og fékk Katrín heilan helling af orðum sem unglingar í dag nota í daglegu tali sem fullorðið fólk á í erfiðleikum með að skilja. Katrín gaf Bleikt góðfúslegt leyfi til þess að birta hluta af orðunum og útskýringar á þeim hér:

  • Ekki mölli: Ekki möguleiki
  • Fössari: Föstudagur
  • Hlella: Hleðslutæki
  • FYI: For Your Information
  • ASAP: As soon as possible
  • Gemmer: Gefðu mér
  • Frella: Frétta
  • Sry: Sorry
  • Grammið: Instagram
  • Rolex: Róleg
  • Tardi: Þroskaheftur
  • Nikkari: Nikotínsjokk
  • Rúffið: Þakið
  • Hax: Hagstætt
  • Letsa: Fara
  • Fröllur: Franskar
  • Bjöller: Bjór
  • Jóló: You only live once
  • Mood: eitthvað sem þú tengir við
  • Blekaður: Fullur
  • Farinn: Mjög fullur
  • Sleller: Sleikur
  • Deddý: Kynþokkafullur eldri maður
  • Blók: Gæi
  • E‘ha: Er það
  • Keddari: Tómatsósa
  • Flalla á Biffanum: Flöskuborð á B5
  • Nák: Nákvæmlega
  • Illað: Geðveikt
  • Lit: Flott
  • Silló: Sígarettur
  • Bröllur: Brauðstangir
  • Kvellari: Kveikjari
  • Frullur: Freðinn og fullur
  • Kolla: Kokteilsósa
  • Orsom: Eða eitthvað
  • Nennis: Nenni því ekki
  • Yeet: Þegar eitthvað dettur
  • Brallari: Brjóstahaldari
  • Nöllur: Nærbuxur
  • Hrallari: Hraðbanki
  • Hurraðu: Drífðu þig
  • Gg: Geggjað
  • Að vera helluð á pjöllunni: Vera vel drukkin
  • Gmt: Gera mig til
  • Seim: Sammála

Nú ættu fullorðna fólkið og unglingarnir loksins að geta átt eðlilegar samræður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna

Ný rannsókn sýnir tengsl á milli skjátíma og andlegs heilbrigðis barna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“

Mbappe setur miklar kröfur á sig á nýju ári – „Ég náði ákveðnum lágpunkti“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp

Fundu hið fullkomna jólatré og drösluðu því heim – Fengu áfall þegar þau stilltu því upp
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann

Fyrrum leikmaður United hraunar yfir liðið og sérstaklega einn leikmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“

Mikil spenna fyrir haustinu á Stöð 2 – „Maður reynir að ýta því til hliðar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Hvað eru Bessastaðakökur?

Hvað eru Bessastaðakökur?
433Sport
Í gær

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“

Gummi Ben ræðir son sinn Albert og skrefið í sumar – „Þá hef ég trú á að góðir hlutir gerist“
Fréttir
Í gær

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!

Hvers konar bíómyndir er best að horfa á í flugi – Ekki Cast Away og ekki Airplane!

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.