fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Hljóðmaður Íslands genginn í hjónaband

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 26. maí 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Smári Helgason er oft nefndur Hljóðmaður Íslands, en hann hefur starfað sem hljóðmaður í fjölda ára og er vel þekktur í bransanum. Þann 20. maí síðastliðinn gengu hann og unnusta hans, ljósmyndarinn Kristín Sigurjónsdóttir í hjónaband, en sama dag átti Siglufjörður 100 ára afmæli.
Heiðurshjónin búa einmitt á Siglufirði og eiga og reka saman útvarpstöðina FM Trölla og fréttavefinn trolli.is.
Athöfnin fór fram í Siglufjarðarkirkju, séra Sigurður Ægisson gaf parið saman og svaramenn voru Brynja Baldursdóttir og Ægir Bergsson.

„Það kom mér algjörlega á óvart þegar kórstjórinn, Elías Þorvaldsson, byrjaði að spila það sem ég hélt að væri forspil fyrir næsta lag Karlakórsins í Fjallabyggð, en reyndist vera BRÚÐARMARSINN!! Gestir stóðu upp og klöppuðu fyrir okkur, sem var ólýsanlegt, ég roðnaði eins og jólaepli ( sem gerist mjög sjaldan ) og í framhaldinu kom fólk í löngum röðum til að taka í spaðann á okkur og óska til hamingju,“ sagði Gunnar Smári á Facebooksíðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu

Lögreglan á Vestfjörðum lýsir eftir Áslaugu
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026

Komumst að því á morgun hverjir andstæðingarnir verða í undankeppni HM 2026
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“

Útför Sólons fór fram í dag – „Mikið er ég reið og sorgmædd yfir aðgerðarleysi Icelandair í kjölfar andláts þíns“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.