Það var þó ekki hennar val að vera fjarverandi, heldur gripu örlögin inn í en Rakel er nýlega búin í brjósklosaðgerð.
„Mín áskorun verður að sitja róleg heima og fylgjast með úr fjarlægð í fyrsta sinn síðan ég byrjaði á RÚV fyrir 19 árum. Það þurfti sumsé brjósklosaðgerð til að halda mér í burtu.“
Við óskum Rakel góðs bata og hvetjum alla til að mæta á kjörstað og nýta kosningaréttinn.