fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Margrét R. Jónasar förðunarmeistari: Veit allt um lífrænar snyrtivörur

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 6. maí 2018 13:30

Margrét R. Jónasar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Förðunarmeistarinn Margrét R. Jónasar brá sér nýlega til Bretlands á námskeið hjá Ellie Gills. Þar lærði Margrét meira um náttúrulegar snyrtivörur og fleira því tengt. Námskeiðið var haldið í A.S. Apotheracy jurtaapóteki sem er rétt fyrir utan London.

Margrét, sem á vefverslanirnar Mstore og Reykjavík Bitch & Co, er uppfull af fróðleik fyrir þá sem aðhyllast náttúrulegar „cruelty free“ og vegan snyrtivörur. Í sumar hyggst hún síðan bjóða upp á námskeið í náttúrulegri fegurð, af hverju við ættum að velja náttúrulegar snyrtivörur í stað þessara hefðbundnu. Hún fer yfir innihald í snyrtivörum, góðar og nærandi jurtir, bætiefni, húðumhirðu, andlitsnudd og svo síðast en ekki síst förðun og ráð um hvernig er hægt að gera fallega förðun á einfaldan hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað

Víkingur gerði rausnarlegt tilboð í Gylfa Þór sem var hafnað
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“

Hvað gerist næst? „Versta sviðsmyndin er sú sem varð í Heiðmerkureldunum“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.