fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Ótrúlega einfaldar og flottar lausnir fyrir ódýr Ikea húsgögn

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórverslunarrisinn IKEA er þekkt fyrir að vera með einfaldar og stílhreinar vörur á lágu verði. Óhætt er að segja að flest heimili á Íslandi innihaldi að minnsta kosti eina vöru ef ekki fleiri frá versluninni enda nýtur búðin gríðarlegra vinsælda hér á landi.

Það eru þó margir sniðugir og kaupa sér eitthvað einfalt og ódýrt sem þeir breyta svo mismikið til þess að láta hlutina líta út fyrir að vera dýrari heldur en þeir raunverulega eru.

Sumir breyta hlutunum jafnvel í eitthvað allt annað heldur en upprunalegur tilgangur þeirra er.

Það er meira að segja orðið svo þekkt að fólk geri þetta út um allan heim að fundið var upp nafnið „Ikea hacks“ eða „Ikea lausnir“.

Bleikt ákvað að leita uppi nokkrar bráðsniðugar hugmyndir frá fólki sem hefur uppfært Ikea dótið sitt:

Litlum stiga/kolli breytt í barnaeldhús

Eldhúseyju breytt með filmu, málningu og handklæðaslá

Einfalt ljós spreyjað með brons

Koju breytt og bætt við hana góðu geymsluplássi og rennibraut

Einfaldri hillu breytt í fallegt borð

Rekka breytt á einfaldan hátt fyrir snyrtidót

Ódýrri kommóðu breytt í virkilega fallegt skrifborð

Kallax hillueiningu breytt í eldhúseyju

Billy bókaskáp breytt í eldhúseyju

Járnstöng með segli fyrir hnífa breytt í geymslu fyrir bíla í barnaherbergið

Einföldu eldhúsborði breytt í mjög veglegt stofuborð

Pokageymslurnar ódýru má einnig nýta fyrir gjafapappírinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“

Gönguskíðafólk og hundafólk í hár saman – „Gangið bara sporin þá fara frekjurnar annað“
433Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Glódís Perla er íþróttamaður ársins

Glódís Perla er íþróttamaður ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Safna undirskriftum gegn framkvæmdunum í Breiðholti

Safna undirskriftum gegn framkvæmdunum í Breiðholti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.