fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Framhjáhald skekur Kardashian-fjölskylduna – Tristan hótað lífláti og sagður hataðasti maður Bandaríkjanna

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur Khloe Kardashian hafa fylkt sér á bak við stjörnuna eftir að það spurðist út að kærasti hennar, körfuboltakappinn Tristan Thompson, hefði haldið ítrekað framhjá henni.

Þetta er konan sem Tristan sást kyssa um helgina.

Khloe og Tristan eiga von á barni saman en þau hafa verið saman síðan árið 2016.

Tristan, sem er 27 ára, spilar með Cleveland Cavaliers í bandarísku NBA-deildinni. Hann lék með liði sínu í gærkvöldi gegn New York Knicks þar sem áhorfendur bauluðu á hann vegna fréttanna.

Allt snýst þetta um fréttir af framhjáhaldi Thompson en hann er sagður hafa haldið framhjá Kardashian með fleiri en einni konu. Hann sást kyssa konuá  skemmtistað í New York um helgina. Síðar um kvöldið sást hann fara með umræddri konu, sem sögð er 28 ára, á Four Seasons-hótelið sem hann dvaldi á. Þau sáust svo yfirgefa hótelið saman á sunnudag.

Önnur kona steig nýlega fram og sagðist hafa átt í ástarsambandi með Tristan. Gekk hún svo langt að segja að hún væri ólétt og barnið væri mögulega Tristans. Þessar fréttir hafa ekki fallið vel í kramið hjá aðdáendum Khloe enda er hún komin tæplega níu mánuði á leið.

Þúsundir aðdáenda Khloe hafa sent Tristan skilaboð á Twitter þar sem fúkyrðum hefur rignt yfir hann. Hefur honum meðal annars verið hótað lífláti og verið sagður hataðasti maður Bandaríkjanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Sænskur listamaður fær ósk sína um lítið hús á tunglinu uppfyllta

Sænskur listamaður fær ósk sína um lítið hús á tunglinu uppfyllta
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum

Datt í lukkupottinn í pakkaleiknum – Skipti á vasaljósi og besta vinningnum
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Djöfull sem maður hafði saknað þess“
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum

Salah og stjarna Real Madrid á óskalistanum
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum

Stórum sprengjum varpað um hertogahjónin í óvæntri afhjúpun Vanity Fair – Kölluð illmennin í hverfinu af nágrönnum sínum
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Penninn fær leyfi til að reka matvöruverslanir

Penninn fær leyfi til að reka matvöruverslanir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.