fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Tvíburasystur sem fæddu börn með 15 mínútna millibili

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 6. mars 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oft er talað um sérstaka tengingu á milli tvíburasystkina, en líklega eiga þessar tvíburasystur alveg einstaka tengingu þar sem þær gengu báðar með barn á sama tíma og eignuðust þau sama dag.

Corey Struve Talbott og Katie Struve Morgan voru báðar óléttar á sama tíma og einungis tíu dagar voru settir á milli þeirra. Þær urðu hins vegar virkilega hissa þegar þær fóru báðar af stað á sama degi og áttu stúlkurnar sínar með einungis fimmtán mínútna millibili.

Áður en tvíburasysturnar eignuðust stúlkurnar sínar fóru þær saman í meðgöngu myndatöku þar sem þær klæddu sig í eins kjóla og sátu fyrir.

Nú ári seinna á eins árs afmælisdegi dætra þeirra skelltu þær sér aftur í sömu kjólana, tóku dæturnar með og fóru aftur í myndatöku.

Ég tók myndirnar af Corey og Katie á síðasta ári og fannst það virkilega hjartnæmt að systur fengju að upplifa svona sérstakan tíma saman. Við grínumst stundum með það núna að dætur þeirra séu tvíbura frænkur,

Segir Brenden Boggs, ljósmyndari systranna í samtali við Popsugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni

Sofia var aðeins 24 klukkustunda gömul þegar henni var rænt af fæðingardeildinni
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Zaha búinn að skrifa undir

Zaha búinn að skrifa undir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?

Hvað þýða nýjustu tíðindin fyrir Garnacho?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Costco í hart við Olíudreifingu – Krefjast tugmilljóna króna

Costco í hart við Olíudreifingu – Krefjast tugmilljóna króna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lánaður til nýliðanna

Lánaður til nýliðanna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“

Diljá Mist leggur til að þetta verði bannað hér á landi – „Hvetja börnin sín áfram milli þess sem liðið gúffar í sig sérlega óhollum veitingum“
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Morðið í Breiðholti – Stakk móður sína að minnsta kosti 22 sinnum með hnífi

Morðið í Breiðholti – Stakk móður sína að minnsta kosti 22 sinnum með hnífi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör