fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025

Ásdís Halla biður foreldra að hleypa ekki ungum krökkum út með hundana: „Þetta hefði verið mikið áfall ef hlutirnir hefðu farið verr“

Aníta Estíva Harðardóttir
Mánudaginn 5. mars 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásdís Halla Einarsdóttir og kærasti hennar voru í göngutúr með hundana sína tvo þegar þau mættu með þremur ungum krökkum með hund sem þau réðu ekki við.

Hundurinn slapp og kom hlaupandi urrandi og geltandi að okkar hundum. Þetta varð til þess að ég þurfti að láta kærastann taka hundinn af mér þannig að hann hélt báðum okkar hundum svo ég gæti hlaupið og náð þeirra hundi. Krakkarnir voru ekki nálægt honum og réðu ekki við hann, samt var þetta pínu lítill hundur,

segir Ásdís í færslu á Facebook.

Ásdís Halla með hundana sína tvo

Ásdís vill minna fólk á að hleypa ekki of ungum krökkum út með hundana í göngutúr þar sem mjög líklegt sé að þau ráði ekki við þá í svona aðstæðum.

Börnin hafa verið svona 3, 5 og 6 ára gömul sem við mættum. Sem betur fer eru mínir hundar ekki árásargjarnir en annar hundur hefði geta tekið þessu sem árás og farið í þennan lausa hund. Krökkunum brá rosalega þegar hundurinn þeirra hljóp í mína hunda og það hefði örugglega verið mikið áfall fyrir þau ef hlutirnir hefðu farið verr.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin fær byr í seglin – Sjálfstæðisflokkurinn nötrar í aðdraganda landsfundar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla

Starfsfólk Landspítalans fær ekki launað leyfi vegna kennaraverkfalla
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn

Þetta voru tíu dýrustu kaupin í janúar – City borgaði 32 milljarða fyrir fjóra leikmenn
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“

Jóhannes Haukur lætur höggin dynja á Kaftein Ameríka- „Þarftu pásu?“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“

Stjörnuparið að skilja – „Hjónabandið hefur verið að molna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Ofurtölvan stokkar spilin sín eftir frækinn sigur Arsenal um helgina

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.