fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Stórskemmtilegar fermingarmyndir – Sjáðu hvernig tískan var hjá íslenskum fermingarstúlkum

Aníta Estíva Harðardóttir
Fimmtudaginn 1. mars 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru fermingarnar á næsta leiti og eflaust margt fermingarbarnið byrjað að leita sér að hinum fullkomna fermingarklæðnaði. Fermingaraldurinn er viðkvæmur aldur og má ekkert fara úrskeiðis þegar kemur að útlitinu því annars mun fermingardagurinn verða ónýtur.

Það er því gaman að líta til baka og skoða hvernig fermingartískan hefur verið í gegnum árin.

Þar sem tískan gengur yfirleitt í hringi má velta því fyrir sér hvort einhver af þessum tískuflíkum muni líta dagsins ljós í fermingum ársins.

Bleikt fékk góðfúslegt leyfi nokkurra kvenna til þess að fá að birta þessar frábæru fermingarmyndir.

Afi Estherar Einarsdóttur líkti henni við gleðikonu daginn sem hún fermdist árið 1995
Anna Ósk Ólafsdóttir var mjög feimin unglingur og er hún því nokkuð viss um að ljósmyndarinn hafi stillt henni svona upp þegar hún fermdist árið 1993
Elka Long Rúnarsdóttir fermdist árið 1986 í jakka með kjólfatasniði, hnésíðu pilsi og appelsínugulum sokkabuxum
Greiðslan sem Elka hafði á fermingu sinni var alveg til fyrirmyndar
Jóhanna Sandra Helenudóttir fór alla leið með lillableika litinn en hún fermdist árið 2004
Eva Rós Hauth fermdist árið 2003 í klæddu pilsi sem saumaður var úr kjól sem henni þótti of ljótur til þess að nota
Hárgreiðslan hennar Evu var einnig tekin alla leið
Guðrún Ósk fermdist arið 2005 þegar styttur í hárið og strípur voru í tísku
Helga Jóhannesdóttir Thoroddsen fermdist með melluband og í útvíðum buxum
Margit Hafsteinsdóttir fermdist árið 1984 í pilsi, topp og netavesti yfir
Maríanna Mjöll Sigurgeirsdóttir Weldingh fermdist þegar demantssteinar í hárið voru í tísku
Særós Rannveig Björnsdóttir veltir fyrir sér uppstillingu ljósmyndarans frá fermingu sinni árið 1996
Önnur mynd af Særós
Tinna Guðbjörnsdóttir í sínu fínasta fermingarpússi árið 2004
Vöfflur voru í tísku árið 1984 þegar Sædís Hrönn fermdist
Þegar Margrét Kristín Gunnarsdóttir fermdist árið 1990 þótti henni hún vera mjög töff
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs

Bæjarstjóri Kópavogs vill afnema sérréttindi opinberra starfsmanna – Vísar í umdeilda úttekt Viðskiptaráðs
433
Fyrir 5 klukkutímum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins

Glódís Perla og Orri Steinn knattspyrnufólk ársins
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“

„Þetta eru fyrirtækin að baki gervikjarasamningi Sveit og Virðingar“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“

Katrín í Lumex svarar lektornum – „Ef hún er með einhverja hefnd og grimmd þá má hún eiga hana. Ég á enga óvini“
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“

Lektor bendir á yfirgengilega framkomu fyrirtækjaeiganda í Skipholti – „Hún er því miður að gera þetta af einhvers konar illgirni“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu

Dyraat hjá kennara endaði illa – Greip um úlnlið drengsins og dró hann að heimili sínu