fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Ert þú Eurovision stjarna eða hver er þinn frami? Taktu prófið

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 15:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lengi vel var frami og velgengni fólks beintengdur við bóknám þess. Síðustu ár hefur hins vegar mikið verið rætt um að bóknám henti ekki endilega öllum og að verknám séu jafn mikilvæg þegar kemur að frama og velgengni.

Mikið hefur verið lagt upp með að bjóða upp á margskonar iðn- og verknám sem hentar hverjum og einum.

Verkefnið Framapróf er samstarfsverkefni allra iðn- og verkmenntaskóla á landinu og Samtaka Iðnaðarins. Prófið var búið til, til þess að vekja athygli á hversu fjölbreytt nám er í boði í skólunum.

Niðurstöður prófsins eru beintengdar við svör frá nemendum sem eru í iðn- og verknámi og gæti því hjálpað fólki að velja sína braut.

Þema prófsins er Eurovision, því hvar væri Eurovision án iðn- og tæknimenntaðs fólks?

Prófið er þó til gamans gert og þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér námsgreinarnar betur eru hvattir til þess að leita til námsráðgjafa skólanna.

Taktu prófið hér fyrir neðan til gamans og sjáðu hvort þú finnir nám þér við hæfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea

Nafngreina leikmann sem ætlar sér burt frá Chelsea
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“

Postecoglou um sjálfan sig: ,,Er hérna í London með minn asnalega hreim“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti

Hér á aldrei að hafa jólatréð – Fallegasti staðurinn getur verið sá hættulegasti
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar

Átti í engum erfiðleikum með að hafna Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum

Ange heimtar virðingu frá sparkspekingum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar

Byrjunarlið Tottenham og Liverpool – Gakpo byrjar
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Segir stjórnarsáttmálann rýran og Flokkur fólksins hafi gefið mikið eftir

Segir stjórnarsáttmálann rýran og Flokkur fólksins hafi gefið mikið eftir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.