fbpx
Föstudagur 14.mars 2025

Ásta Sæunn fékk nóg af sjálfri sér: „Ég hef tekið af mér 79 sentimetra og yfir 20 kíló“

Aníta Estíva Harðardóttir
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 10:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmlega þremur árum síðan fékk Ásta Sæunn Ingólfsdóttir nóg af sjálfri sér. Hún var alltaf þreytt, orkulaus, skapvond og pirruð. Ástu leið alls ekki vel en hana dreymdi um að verða heilbrigð og hraust líkt og hún hafði verið á árum áður.

Ég vildi vera góð fyrirmynd fyrir son minn en vissi ekki hvar ég ætti að byrja. Ég tók þá ákvörðun um að finna mér hreyfingu þar sem ég gæti tekið son minn með mér sem var þá átján mánaða,

segir Ásta í einlægri færslu á Facebook.

Tekur jákvæð á móti áskorunum

Ásta fór að mæta á útiæfingar með hópi af fólki og gekk það mjög vel til að byrja með.

Á síðasta ári þyngdist ég svo um rúm 6 kíló og ég ákvað að ég vildi ná árangrinum mínum aftur. Lífið hendir í mann allskonar áskorunum sem ég tek á móti með pollýönnubrag. Síðan í nóvember á síðasta ári hef ég svo náð árangrinum aftur og gott betur en það. Ég hef tekið af mér 79 cm í ummáli og yfir 20 kíló. Ég er í mínu allra besta formi hingað til.

Ásta segir að henni líði mikið betur og það sem virkileg þarf er að taka ákvörðun og standa við hana.

Það besta við þetta allt saman er að ég hef orku í allt sem mig og syni mínum langar að gera, ég er heilbrigð, hraust og sátt í eigin skinni.

Stefnir ennþá lengra

Ásta segist vera með stór markmið og sé hvergi hærri hætt.

Fyrir þá sem vilja fylgjast með Ástu þá er hún dugleg að deila ferðalaginu sínu á Snapchat: astasaeunn91

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“

Ósáttur við sekt fyrir að leggja á móti umferð – „Þetta er svo bilaðslega hátt gjald“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Trent missir af úrslitaleiknum um helgina

Áfall fyrir Liverpool – Trent missir af úrslitaleiknum um helgina
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Eyþór var rekinn fyrir framan alla: „Mér var sýnd mikil niðurlæging“

Eyþór var rekinn fyrir framan alla: „Mér var sýnd mikil niðurlæging“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Fórnarlömb skotárásarinnar í Columbine eru nú 14

Fórnarlömb skotárásarinnar í Columbine eru nú 14
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“

Trausti sár út í Sönnu – „Mér fannst eins og þú tækir ekki mark á því sem ég væri að segja“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026