Edda Björgvinsdóttir og Björgvin faðir hennar Edda og faðir hennar, Björgvin Magnússon, sem er að verða í lok mánaðarins. Edda sagði hann búinn að fá 100 ára afmælisgjöfina, því hann fór með á kvikmyndahátíðina í Feneyjum.
Kvikmyndin Undir trénu var sýnd á sérstakri hátíðarsýningu í Háskólabíói í gær. Fjöldi aðstandenda myndarinnar og góðra gesta mætti og var vel látið af myndinni.