fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025

Þær voru í fimm efstu sætum Miss Universe Iceland 2017

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. september 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keppnin um Miss Universe Iceland 2017 fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi í Gamla Bíói.

17 glæsilegar stúlkur kepptu um titilinn Miss Universe Iceland. Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Miss Universe Iceland 2017.

Arna Ýr ásamt Manúelu Ósk Harðardóttur og Jorge Esteban eigendum Miss Universe Iceland.

Ester Elísabet Gunnarsdóttir og Arna Ýr Jónsdóttir.
Elma Rós, 7 ára, dóttir Manúelu Óskar, færir Örnu Ýr blómvönd.
Hildur María Leifsdóttir Miss Universe Iceland 2016 krýnir Miss Universe Iceland 2017, Örnu Ýr Jónsdóttur.

Arna Ýr Jónsdóttir, Miss Universe Iceland 2017 og Hildur María Leifsdóttir, Miss Universe Iceland 2016.
Arna Ýr ásamt foreldrum sínum, Mettu Helgadóttur og Jóni Árnasyni og tvíburabróður sínum, Andra Frey.

Þær sem lentu í fimm efstu sætunum eru:

Arna Ýr Jónsdóttir (Miss Northern Lights) var valin Miss Universe Iceland 2017.
Arna Ýr var einnig valin Miss Reebok Fitness, Miss Bianco og Miss Label M.

Ester Elísabet Gunnarsdóttir (Miss Hafnarfjörður)

Elísa Gróa Steinþórsdóttir (Miss Garðabær)
Elísa Gróa var einnig valin Miss Inglot Cosmetics.

Hulda Margrét Sigurðardóttir (Miss Southern Iceland)
Hulda Margrét var einnig valin Miss Fitness Sport og Miss Congeniality.

Dagbjört Rúriksdóttir (Miss East Reykjavík)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur

Ísraelar birtu samúðarkveðju vegna páfa en eyddu henni síðan og bönnuðu ríkisstofnunum að senda slíkar kveðjur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Arnari Þór var slaufað: „Á heimleiðinni rann upp fyrir mér að enginn þingmaður XD hafði talað við mig allt kvöldið“

Arnari Þór var slaufað: „Á heimleiðinni rann upp fyrir mér að enginn þingmaður XD hafði talað við mig allt kvöldið“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum

Krefjast skýrslu um meðferð á svínum – Vilja vita hvernig gasklefar og halaklippingar samræmast lögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.