fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025

Gullnu stúlkurnar hans Versace ganga tískupallinn 20 árum seinna

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 25. september 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á tíunda áratugnum voru fyrirsæturnar Carla Bruni, Claudia Schiffer, Helena Christensen, Naomi Campbell, og Cindy Crawford á hátindi ferils síns.

Þær voru alls staðar og þar á meðal á tískusýningarpöllum Gianni Versace, þar sem þær fengu viðurnefnið, Versace Golden Girls eða Gullnu stúlkurnar hans Versace.

Nýlega komu þær saman á tískuvikunni í Mílanó á Ítalíu þar sem þær heiðruðu minningu Versace með því að ganga tískupallinn saman ásamt Donatellu, systur Gianni. Fyrirsæturnar slógu endann í sýningu Versace tískuhússins á vor og sumarlínunni fyrir árið 2018 og stóðu gestir sýningarinnar upp og hylltu þær með dynjandi lófaklappi. Allar voru þær klæddar í sama stíl, í skósíðum glansandi silfurlituðum kjólum, sem minntu bæði á grískar gyðjur og glamúr áttunda áratugarins.

Gianni Versace var myrtur fyrir 20 árum síðan fyrir utan heimili hans á Miami. Donatella telur að endurkoma Gullnu stúlknanna muni hleypa nýju lífi í arfleifð Versace.

Hér er tískusýningin í heild sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður

Staðfestir að hann vilji komast á sitt síðasta HM – Tilbúinn að spila allar stöður
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs

Sett met í ensku úrvalsdeildinni – Fljótasta mark í sögu heimaliðs
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt

Góðar fréttir fyrir kjötætur – Ekki svo slæmt fyrir heilsuna að borða kjöt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
Pressan
Fyrir 9 klukkutímum

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast

Dreymir þig um blettalaust baðherbergi? Klósettpappírstrixið getur látið drauminn rætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
Pressan
Fyrir 19 klukkutímum

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Syrgjandi mæður úthúða stjörnunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.