Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir fékk blóðtappa í bæði lungu fyrir tveimur árum, í kjölfarið endurskoðaði hún margt í sínu lífi. Eitt af því var að láta hugmynd sem hún hafði gengið lengi með verða að veruleika, heilsudagbók, sem Anna Ólöf nefnir Heilsudagbókin mín.
[ref]http://www.dv.is/lifsstill/2017/9/14/veittu-thvi-athygli-hvernig-thu-talar-og-hugsar-um-thig/[/ref]