fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025

Lady Gaga opinberar veikindi sín

Aníta Estíva Harðardóttir
Miðvikudaginn 13. september 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lady Gaga hefur áður tjáð sig um langvinna verki ssem hún glímir við, en hún hefur þó aldrei opinberað hvað valdi þeim.

Í gær ákvað hún þó að segja opinberlega frá því hvað er að hrjá hana.

The Mighty greinir frá því að söngkonan birti yfirlýsingu á Twitter þar sem hún greinir frá því að hún hafi verið greind með vefjagigt.

Vefjagigt er langvarandi verkjasjúkdómur sem veldur miklum verkjum víðsvegar um líkamann, þreytu og gleymsku.

Barátta hennar við sjúkdóminn verður sýnd í nýrri heimildarmynd sem Netflix framleiðir „Gaga: Five Foot Two“ sem kemur út 22 september næstkomandi.

Ég vil vekja athygli á sjúkdóminum og sameina fólk sem hefur hann,“ segir Gaga í yfirlýsingu sinni á Twitter.

Gaga viðurkennir að erfitt hafi verið að taka upp heimildarmyndina og segja frá verkjum sínum, en það hafi einnig verið frelsandi fyrir hana. Hún viðurkennir að það fylgi því oft mikil skömm og sjálfsásakanir að lifa með verkjasjúkdóm og að fólk trúi því ekki alltaf að þetta sé í raun og veru barátta.

Ég vil að fólk sem trúir því ekki að ég geti verið með verki vegna þess að þau sjá mig syngja og dansa horfi á myndina og sjái að þetta er barátta fyrir mig alveg eins og hjá öðrum. Ég vinn mig í gegnum þetta og það er hægt. Við sem erum greind með þennan sjúkdóm þurfum að standa saman. Ég þarf ekki að fela þetta af því að ég er hrædd um að þetta sé veikleiki, þetta er hluti af mér.

segir Gaga um heimildarmyndina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið

Enski bikarinn: Starf Postecoglou hangir á bláþræði eftir enn eitt tapið
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ

Kennaraverkföllin dæmd ólögleg í 13 leikskólum og 7 grunnskólum – Lögleg í Snæfellsbæ
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir

Svikin hrottalega af manni sem hún taldi vera vin sinn – Breytti góðum minningum í martraðir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius

Segir að Mbappe sé að eyðileggja fyrir Vinicius
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið

Taldi sig hafa unnið rúma milljón en gerði ein afdrifarík mistök – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“

Hefur áhyggjur af stjörnunni umdeildu – ,,Sorglegt og hefur legið í loftinu undanfarið ár“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi

Össur segir Stefán Einar hafa komið í veg fyrir meirihluta Sjálfstæðisflokks í borginni – Stefán svarar fullum hálsi
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur merki um að þú eigir að biðja um launahækkun

Fjögur merki um að þú eigir að biðja um launahækkun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.