fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Lamadýr komu brúðurinni verulega á óvart

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaup eru hjá flestum einn af hápunktum ævinnar og því tilvalið að gera eitthvað öðruvísi og persónulegt í tilefni dagsins.

Í þessu brúðkaupi sá Mandii, aðalbrúðarmeyjan og eiginmaður hennar, Spencer, um að koma brúðhjónunum, Nicole og Keith, verulega á óvart, áður en athöfnin sjálf fór fram.

Brúðurin Nicole er heilluð af lamadýrum. Hún á töskur, blýanta og alls konar aðra hluti sem eru með myndum af lamadýrum á. Í marga mánuði fyrir brúðkaupið var hún búin að biðja um að lamadýr yrðu hluti af stóra deginum, en þeirri bón hennar var alltaf hafnað. Það kom henni því verulega á óvart þegar tvö slík mættu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Óskar hvetur fólk til að hafa ekki hamborgarhrygg á jólunum – Minnst viðeigandi jólamaturinn

Óskar hvetur fólk til að hafa ekki hamborgarhrygg á jólunum – Minnst viðeigandi jólamaturinn
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“

Fyrrum glamúrfyrirsæta veltir fyrir sér hvort henni hafi yfir höfuð langað að eignast börn – „Þetta var bara eitthvað sem allir gera“
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

„Þetta lýsir alveg einstaklega skaðlegu viðhorfi til þess hvernig umgangast beri sameiginlega sjóði landsmanna“

„Þetta lýsir alveg einstaklega skaðlegu viðhorfi til þess hvernig umgangast beri sameiginlega sjóði landsmanna“
Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið

Birgitta segir vont að Píratar hafi orðið að „diet Samfylkingu“ en nú sé þó farið að glitta aftur í pönkið
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Verið er að yfirheyra mennina sem ruddust inn í íbúð í Vesturbænum

Verið er að yfirheyra mennina sem ruddust inn í íbúð í Vesturbænum