fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Karl Bretaprins slær konunglegt met

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sunnudag sló Karl Bretaprins konunglegt met, en hann er núna sá prins í bresku konungssögunni sem hefur lengst borið titilinn sem prins.

Eftir nákvæmlega 59 ár, einn mánuð og 15 daga í „starfinu“ sem prins, sló hann fyrra met sem langalangafi hans, Edward VII, átti.

Báðir eiga þeir metin að þakka mæðrum sínum, sem sátu (og sitja) sem fastast á valdastóli, Elísabet drottning og Victoria drottning.

Þetta er þó ekki eina metið sem Karl mun slá, því ef hann nær einhvern tíma að taka við völdum eftir móður sína, mun hann verða sá elsti sem tekið hefur við konungstign.

Í dag er hann 68 ára og þannig þegar orðinn eldri en sá elsti sem tók við konungstign hingað til, en fyrri methafi var Vilhjálmur IV sem var 64 ára gamall þegar hann varð konungur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein

Sturlun í Filippseyjum – Varaforsetinn hótar að láta myrða forsetann ef hann gerir henni mein
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna

Sjáðu Sigmund Davíð í trylltum dansi á skemmtikvöldi ungra Miðflokksmanna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Fundu stein í skrifborðsskúffu – Veitti stórmerkilegar upplýsingar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.