fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Augabrúnir hennar vekja athygli hvar sem er

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. september 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Sophia Hadjipanteli, sem býr í Maryland í Bandaríkjunum, vekur athygli hvar sem hún kemur og er orðin einstaklega vinsæl á netinu. Það er ekki fegurðin ein og sér sem veldur, heldur fyrst og fremst augabrúnir hennar, sem fólk starir á, en Sophia er með þær samvaxnar og þvertekur fyrir að breyta þeim á nokkurn hátt.

7

Sophia, sem lærir markaðsfræði við háskólann í Maryland, sagði í viðtali við US Harper Bazaar að hún skildi ekki af hverju fólk hataði augabrúnir hennar.

„Mér finnst andlitið á mér líta betur út svona. Einhverjir kunna að vera ósammála og það er bara allt í lagi. Ég er ekki að fá aðra í lið með mér. Ef að ég vil vera svona, leyfið mér bara að vera svona.“

En Sophia þarf ekki aðeins að þola gagnrýni vegna augabrúnanna. Hún fær líka gagnrýni fyrir að vera of litaglöð í förðun og fær jafnvel haturspósta þegar hún deilir myndum á Instagram.

„Í lok dags vertu bara þú sjálfur, því ég ætla að vera ég sjálf, sama hvort þér líkar það ekki ekki,“ skrifar Sophia við eina af myndum sínum á Instagram.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Rússar sækja sér hermenn í Jemen

Rússar sækja sér hermenn í Jemen
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Skrifaði átakanlegt bréf, fór með barnið í pössun og lagðist svo viljandi fyrir lest – „Ég var myrt. Hægt og rólega“

Skrifaði átakanlegt bréf, fór með barnið í pössun og lagðist svo viljandi fyrir lest – „Ég var myrt. Hægt og rólega“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“

Segir að Neymar sé loksins frjáls – ,,Guðsgjöf fyrir hvern sem er“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Gömlu hjónin hurfu sporlaust árið 1980 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist

Gömlu hjónin hurfu sporlaust árið 1980 – Nú telur lögregla sig vita hvað gerðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns

Varpar ljósi á hvernig líf dóttur hennar hefur breyst eftir heimskupör ungs ökumanns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Bellingham valinn bestur

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.